LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL - KOMDU VIÐ OG GRÍPTU MEÐ ÞÉR LJÚFFENGT SALAT, VEFJU, MÁNA EÐA SKÁL SEM KITLA BRAGÐLAUKANA OG VEITA SANNKALLAÐA HAMINGJU.

Ferskt hráefni og heimatilbúnar sósur!

Á Fresco finnur þú fjölbreytt úrval af gómsætum salötum, vefjum og mána sem hjálpa þér að takast á við heilbrigðan og ferskan dag. Allar okkar sósur eru gerðar frá grunni af ást sem gleðja þína bragðlauka.
Fáðu þér ljúffenga og ferska máltíð.

HEIMALAGAÐAR
SÓSUR

Við gerum allar okkar sósur frá grunni og þær eru ótrúlega bragðgóðar.

FERSKT
HRÁEFNI

Allt okkar hráefni er svo ótrúlega ferskt að bragðlaukarnir þínir trúa því varla.

HOLLUR
SKYNDIBITI

Hollur skyndibiti sem er líka ferskur, góðir og passar fullkomlega fyrir amstur dagsins.

STARFSFÓLK

MARKAÐSMÁL

DAGNÝ